Tuesday, December 13, 2011
Á morgunn
Hefði ég viljað byrjað daginn á að gæða mér á bakkelsi og kaffi í djúpum stjól, með gömlu gufuna í gangi, prjónana tilbúna til orrustu .....með ömmu! Blessuð sé minning hennar, þar á ferðinni var sú allra besta og góðhjartaðasta kona sem sögur fara af. Ég var heppin að fá hana sem ömmu.
Subscribe to:
Posts (Atom)